Opið hús 16. mars by admin · 14. mars, 2019 Það verður opið hús í klúbbnum Geysi laugardaginn 16. mars kl 11-15. Eldaður verður kjötbúðingur með kartöflum, baunum og rauðkáli. Share