Opið Hús by kgeysir · 23. september, 2014 Fimmtudaginn 25. september verður opið hús hér í Klúbbnum Geysi milli kl. 16.00-19.00. Við eldum saman kvöldmat og höfum það huggulegt. Vinsamlegst athugið að þeir sem ætla að vera í mat þurfa að skrá sig í Klúbbnum eða í síma 551-5166. Hnífapör Share