Opið hús á fimmtudag by kgeysir · 25. mars, 2015 Minnum á opna húsið í Geysi fimmtudag kl.16:00 til kl.19:00 Er ekki tilvalið að hittast og elda góðan mat saman í góðra vina hópi. Skráning stendur yfir í Klúbbhúsinu. Endilega að hafa samban þeir sem ætla að mæta. Opið hús 2014 Share