Opið hús á fimmtudaginn 30 mars.
Grace verður með opið hús frá 16:00 – 19:00 og mun elda súrsætt grísakjöt með hrísgrjónum.
Félagar eru hvattir til að mæta og aðstoða við eldamennskuna
og að sjálfsögðu borða þennan dýrindis mat sem verður á boðstólum.
Minnum líka á Spurningakeppni Geysis sem verður frá 16:00 (fyrstu fjögur liðin) til 18:00.
Hægt er að sjá hvaða lið munu mætast í fréttinni um spurningakeppnina, hér að neðan.
Muna að skrá sig í mat á opnu húsi í seinasta lagi fyrir hádegi á fimmtudaginn.