Opið hús á laugardag 13. nóvember
Við minnum á opið hús á laugardaginn frá 11.00 til 15.00
Jacky mun elda með okkur ljúffengar kjúklingabringur með sætum, krúttlegum kartöflum og bearnaisesósu.
Skráningarblað hangir á töflu á annarri hæð, sjáumst 🙂