Opið hús á laugardag
Laugardaginn 21. október verður opið hús í Geysi frá klukkan 11:00 til 15:00. Félagar eru hvattir til að skrá sig og mæta í skemmtilega stund, enda er fyrsta vetrardagsþema. Við eldum saman pítu og spjöllum uppbyggjandi saman um veturinn sem framundan er. Skráningareyðublað er í Geysi en einnig er hægt að skrá sig í síma: 551-5166.