Opið hús, borgarar og spurningakeppni!
Yes!!! Loksins, loksins! Nú keyrum við stuðið í gang á opnu húsi fimmtudaginn þann 27. maí á milli 16.00 og 19.00. Nauðsynlegt er að skrá sig í matinn – í síðasta lagi í hádeginu á fimmtudaginn. Komdu, vertu með – láttu ljós þitt skína í laufléttri og skemmtilegri spurningakeppni að hætti Kára, eldum svo saman og hlæjum!