Opið hús fimmtudaginn 29. júní
Það verður boðið upp á ungverskt þema á opnu húsi fimmtudaginn 29. júní. Sá góði ungverski sjálfboðaliði Orsi sem verið hefur með okkur í Geysi vetur ætlar að galdra eitthvað fallegt uppúr pottunum. Þeir sem áhuga hafa á ungverskri matargerð ættu að taka frá tíma til þess að höfgast í slíkum ilmi. Opið frá 16.00 til 19.00. Nánar auglýst síðar.