Opið hús í Geysi á laugardaginn
Laugardaginn 11. mars verður opið hús í Klúbbnum Geysi frá kl. 11.00 til 15.00. Steikjum hammara með sætum kartöflum og sósu. svo verður farið í skemmtilega getleiki og annað sem fjör er í. Fjölmennum og eigum næs dag.