Opið hús laugardaginn 12. nóvember
Laugardaginn 12. nóvember verður opið hús í Geysi frá kl. 11.00 til 15.00. Félagar og Orsi ætla að steikja kjúkling sem framreiddur verður með frönskum og kokteilsauce. Mætum og eigum skemmtilegan dag. Áhugasamir láti eldhúsið vita fyrir kl. 13.00 á morgun föstudag.

Kjúlli á leið í ofninn.