Opið hús laugardaginn 13. október
Laugardaginn 13. verður Opið hús í Geysi Skipholti 29. Karaókí kerfið verður á staðnum fyrir þá sem vilja prófa að syngja af öllum lífs og sálarkröftum. Opnað verður kl 10:00 og lokað eftir kl 14:00. Boðið verður upp á kjúklingarétt. Félagar eru hvattir til að skrá sig í síðasta lagi fyrir hádegi föstudaginn 12. oktober.