Opið hús opið hús opið hús
Fimmtudaginn 29. janúar verður opið hús í Klúbbnum Geysi frá kl.16:00 til 19:00. Við ætlum að koma saman og búa okkur til eitthvað gott að borða. Ef þú félagi hefur einhverjar hugmynd að mat sem þig langar til að búa til eða prófa þá endilega hafðu samband svo hægt verði að kaupa inn það hráefni sem þarf.
Nú erum við að tala um frábæra stund með frábæru fólki.