Næsta fimmtudag verður opið hús í Skipholtinu. Ákveðið verður á húsfundi hvað er í matinn. Enn fremur verður boðið upp á spuningarkeppni fyrir áhugasama. Spurningarnar eru sanngjarnar með fjórum valmöguleikum, þrír í liði og veglegir vinningar í boði.
