Opnunartími Klúbbsins Geysis
Mánudaginn 7. september verður opið í Klúbbnum frá 10 til 16. Frá og með þriðjudeginum 8. september opnar svo klukkan 8:30 til 16:00, auk þess verður byrjað með morgunmatinn. Hinsvegar verður opið á föstudögum til klukkan 15:00.