Öskudagur
Öskudagur verður haldin hátíðlegur í Geysi á morgun. Þá eru félagar hvattir til að mæta í einhverju öðru en þeir eru vanir að vera í. Þarna er verið að tala um eitthvað sem kryddar tilveruna, höfuðfat, búningar eða eitthvað sem ykkur dettur í hug. Hér verður tekið á móti syngjandi börnum og fullorðnum með brosi á vör enda er þetta gleðidagur mikill.