Ostasalt og Diskósnúðar í morgunmat á föstudaginn
Með lækkandi sól er hækkað í græjunum og á föstudaginn verður nokkuð öflugt diskóþema í gangi í Geysi. Þannig verður allt diskótengt leyfilegt nema dópið verður hjá þeim sem heima sitja. Ef félagar eiga gamlar diskókúlur litskrúðuga samfestinga, smekkbuxur og axlastöffaðar yfirhafnir þá um að gera að mæta með það. Svo verður að sjálfsögðu tónlist í anda diskótíðar.

Anita Ward kemur í hádeginu og hringjir bjöllunni