Páskaveislan heppnaðist vel
20. apríl síðastliðinn fór fram glæsileg páskaveisla Klúbbsins Geysis og var mætingin góð, í boði var rækjuréttur í forrét lambasteik í aðalrétt oog kaffi og páskaegg í eftirrétt. Þórunn Helga Garðarsdóttir sigraði í páskaspurningakeppni klúbbsins, dregið var úr innsendum lausnum í páskaveislunni. Allir fóru því glaðir og sáttir heim inn í páskahelgina.

Vinningshafi páskaleiksins 2019.

Veislugestir voru sáttir með glæsilegan páskamat.