Perla norðursins á krónu.
Á húsfundi fyrir stundu var ákveðið að fara í hið nýja náttúrusafn kennt við Perlu norðursins í Perlunni. Séstakt kynningarverð er í boði eða heil ein króna. Lagt af stað frá Geysi kl. 16.00 og haldið á vit ískaldrar fortíðar og hugsanlegrar heitari framtíðar. Gullið tækifæri að kynna sér undraheima klakans. Lögð er áhersla á fræðslu skemmtun og upplifun, hvar má finna ísgöng, norðuljósahiminn og margt fleira. Förum svo á kaffihús á eftir ef vilji er fyrir því. Allir að mæta.