Perlan höfuðvígi útsýniselskenda. Frítt á pallinn í dag
Í dag ætla félagar að hittast í Perlunni og fá sér kaffidreitil og með því einhvert kruðerí. Ný kaffiútsýnisveitingastaður hefur verið opnaður á fimmtu hæðinni í Perlunni. Þetta höfuðvígi útsýnis á höfuðborgarsvæðinu verður seint ofmetið. Leggjum af stað kl. 16.00 frá klúbbnum. Þeir sem vilja geta hitt hópinn í Perlunni kl. 16.15. Frítt er á útsýnispallinn í dag, svo nú er að njóta staðarins í hvívetna.

Í Perlunni sést fyrir horn