Ákveðið hefur verið að fara í Minigolf í Skemmtigarðinn Grafavogi í Gufunesinu Fimmtudaginn 22. júlí. Dagskráin verður frá 16:00 til 18:00.
Skráningarblað á töflunni á annarri hæð. Lágmark 5 félagar þurfa að skrá sig. Bókun er óþörf ef við verðum færri en 10.
Verð er 1.700 kr. á mann.
