Pub-quizzið nálgast

Bikarinn veglegi. Nöfn þátttakendaliðanna eru á miðunum kringum bikarinn, f.v.: Klúbburinn Geysir, Geðhjálp, Lækur, Dvöl, Vin og Hlutverkasetur
Minnum á pubquizið í Geðhjálp í kvöld kl. 19:30. Sex lið hafa skráð sig til keppni og keyptur hefur verið veglegur farandbikar, þar sem vonir standa til að gera þennan leik að árlegum aðventusið. Hvetjum spurningaglaða til að mæta vel upphitaðir.