Ráðstefnufundur 29. mars by kgeysir · 23. mars, 2016 Minnum alla áhugasama félaga um hugmyndafræði Fountain House að mæta á ráðstefnufundinn sem haldinn verður í klúbbnum þriðjudaginn 29. mars. Ætlum að leggja á ráðin um verkefni og vinnustofur á ráðstefnunni í Amsterdam í haust. Allir að mæta. Share