Safnaferð á laugardag by kgeysir · 19. maí, 2016 Laugardaginn 21. maí verður farið í safnaferð frá klúbbnum Geysi kl.11:00. Farið verður í Sögusafnið Grandagarði 2. Þeir sem vilja hitta okkur þar verða að vera komnir fyrir kl.11:20. Share