Sameignlegir deildarfundir á mánudögum
Tilraunaverkefnið, Sameiginlegir deildarfundir á mánudögum eftir hádegi – heldur áfram nú á nýju ári. Það hefur gengið misjafnlega að innleiða þessa hugmynd, en heldur fer okkur fram. Ágætis sameiginlegur fundur var haldinn í gær mánudaginn 5. janúar og var kátt á hjalla og skemmtileg bondun í gangi.