Síðasti séns by kgeysir · 12. mars, 2015 Á morgun er síðasti séns að skrá sig í vorferð Geysis. Endilega skrá sig svo að við getum staðfest gistinguna í Eyjum því að túrisminn er kominn á fullt en reglan er bara sú “að fyrstir koma, fyrstir fá”. Þetta verður flott ferð með flottum hópi. Share