Sinfóníutónleikar 11. apríl
Farið verður á æfingu með Sinfóníuhljómsveit Íslands kl 09:30 þann 11. apríl. Munið að það þarf að kaupa miða á tix.is (1.900 kr) til að komast inn í Hörpuna,
á efnisskránni er:
Fiðlukonsert eftir Johannes Brahms þar sem einleikari er Isabelle Faust
Sinfónía nr. 10 eftir Gustav Mahler hjómsveitarstjóri er Osmo Vänskä