Skautaferð fellur niður
Skautaferð fellur niður en í staðinn verður opið hús í klúbbhúsinu frá kl. 11:00 til 15:00. Við ætlum að elda saman núðlur með kjúkling og grænmeti.
Við ætlum að hafa ljúfa stemningu og njóta samveru hvors annars.
by kgeysir · 12. maí, 2017