Skautahöllin 13. maí
Klúbburinn ætlar á skauta á skautasvellinu í Egilshöllinni laugardaginn 13. maí næstkomandi kl. 13:00 til 16:00. Aðgangur og leiga á skautum er ókeypis. Má taka með sér gesti. Skráningablað í klúbbnum.
by kgeysir · 26. apríl, 2017