Soffía sjálfboðaliði

Soffía í eldhúsinu í morgun
Soffía Guðmundsdóttir námsráðgjafi ætlar að starfa sem sjálfboðaliði í Klúbbnum Geysi í júní og einnig einhvern hluta ágúst. Soffía var við verklegt nám í Rigge klúbbnum í Noregi. Hún varð mjög hrifin af hugmyndafræðinni og langaði að vinna frekar í klúbbhúsaumhverfinu. Við bjóðum Soffíu velkomna til starfa, en hún verður þrjá daga í viku í Geysi.