Söfnun í ferðasjóð komin af stað
Þá er söfnun í ferðasjóð komin af stað hjá Geysi. Það er sem sagt hægt að kaupa 48 klósettrúllur í pakka á 4000 krónur og/eða 24 eldhúsrúllur í pakka á 4000 krónur og/eða 1.kg af lakkrískonfekti á 1000 krónur. Eins og félagar vita þá eru þetta vandaðar vörur og kjarakaup sem hægt er að gera hjá Geysi og styrkja gott málefni í leiðinni.