Söguganga um miðbæinn með leiðsögn
Í dag fimmtudaginn 17. september verður farið
í sögugöngu um miðbæ Reykjavíkur undir leiðsögn hinnar frábæru sagnakonu og þulu Ólafar Vignisdóttur sagnfræðings. Ólöf mun mæta í Geysi kl. 15.30, til að kynna sig og hrista samana hópinn. Síðan verður lagt af stað frá Geysi kl. 16.00. Sagt verður frá stöðum og skemmtilegu fólki sem mótaði og náði fótfestu í Reykjavík við ýmis kjör. Nú er að efla þekkinguna og göngugetuna með því að taka þátt. Ferðin og leiðsögnin er ókeypis. Góða sögugönguskemmtun.