Sögunámskeið áfram á fleygiferð
Síðast var það síðari heimsstyrjöldin og á morgun er það Kúbudeila. Sovétmenn komu fyrir eldflaugum í bakgarðinum hjá heimsveldinu. Hvernig Kennedy og félagar greiddu úr því verður meðal annars viðfangsefnið á morgun. Var þriðja heimsstyrjöldin í aðsigi?