Sögunámskeið heldur áfram by kgeysir · 21. nóvember, 2016 Á morgun, þriðjudag heldur sögunámskeiðið áfram á fullri ferð. Síðari heimsstyrjöldin verður tekin fyrir. Við fögnum þátttöku í tíma, þ.e.a.s. góðum umæðum og skoðunum. “Af hverju réðist Hitler inn í Stalíngrad”! Share