Spurningakeppni á Opnu húsi
Á næsta opna húsi þann 27. júni verður boðið upp á spurningakeppni. Það verða þrír í liði en fjöldi liða ræðst á mætingu. Veglegir vinningar eru í boði og geta menn skráð sig hér í klúbbnum. Spurningarnar eru skemmtilegar og samdar fyrir félaga í Klúbbnum Geysi en ekki einhverja sérfræðinga út í bæ. Endilega mætið og takið þátt.