Spurningakeppni á opnu húsi
Á opnu húsi í dag verður létt spurningakeppni. Reikna má með að tvö lið komi til með að keppa. Allir sem vilja meiga vera með. Léttur réttur verður framreiddur.
Opið veður frá kl. 16:00 til 19:00
by kgeysir · 23. febrúar, 2017