Spurningarkeppni á næsta opna húsi
Á næsta opna húsi, 29. ágúst verður spurningarkeppni. Spurningarnar eru sanngjarnar og skemmtilegar ásamt því að veglegir vinningar eru í boði. Hugmyndin er að hafa liðakeppni, sem aftur fer svolítið eftir fjölda. Um að gera að skrá sig til leiks. Kári og Gulli veita frekari upplýsingar ef þörf er á.