Spurningarkeppni á opnu húsi
Á næsta opna húsi, fimmtudaginn 26. september, verður spurningarkeppni. 2-3 verða í liði. Spurningar eru hæfilegar, hvorki of þungar né of léttar. Veglegir vinningar í boði. Kjúklingur og franskar eftir leik. Endilega látið sjá ykkur.