Spurningakeppni á Þorrablótinu
Á Þorrablótinu verður spurningakeppni. Öllum gefst færi á taka þátt en aðeins tvö þriggja manna lið keppa síðan um bikarinn og vinningana ( máltíð á Hard Rock ). Spurt verður sex spurninga sem allur salurinn á kost á að svara. Fólk réttir upp hönd og svo verður mögulega ( ef fleiri en einn réttir upp hönd ) dregið um svarréttinn. Þeir sem svara rétt mynda tvö þriggja manna lið.