Spurningarkeppni Þorrablóts að ári, allir með!
Skemmtinefndin hefur hvergi nær sagt sitt síðasta og er vilji til að láta áhugasama félaga keppa í þriggja manna liðum til að öðlast sæti í úrslitaleik á Þorrablóti. Þetta er þó með þeim fyrirvara að allt gangi upp en liðin myndu byrja annaðhvort í 16 liða úrslitum eða 8 liða. Þetta er yrði nefnliega útsláttarkeppni sem myndi enda í úrslitaleik. Áhugasamir endilega skrái sig með tölvupósti, símleiðis eða á blaði í Klúbbnum. Skráningafrestur er til 15. mars.