Staðlafundi frestað
Í dag klukkan 14:00 átti að vera fundur um staðla Alþjóða klúbbhúshreifngarinnar, Fountain House, en vegna óviðráðanlegra orsaka var honum frestað fram á morgundaginn, föstudag 17. mars klukkan 13:30. Allir félagar eru hvattir til að mæta og taka þátt í þessari skemmtilegu umræðu. Boðið verður upp á kaffi og með því eins og í þá gömlu góðu daga.