Staðlafundur kl. 14.30 í dag
Fundur um staðlana verður haldinn í klúbbnum í dag kl. 14.30. Áhersla verður á þá staðla sem lagt er upp með í framkvæmdaáætluninni, en einnig verða lagðar fram nýjar hugmyndir um breytingar á stöðlunum, en okkur gefst tækifæri til 30. desember til að koma með skriflegar tillögur um álit okkar á framlögðum breytingum. Svo er bara að koma og taka þátt í umræðum.