Starfsleitarhópur
Starfsleitarhópur er farin af stað eftir sumarfrí. Fyrsti fundur var í dag mánudag, kl.14:00 í Geysi.
Búið er að hengja upp nokkrar auglýsingar um laus störf á VEGGINN okkar Skipholtinu. Einnig eru hér fyrir neðan nokkrar slóðir sem gott er að kíkja á í atvinnuleitinni.
www.reykjavik.is/laus-storf#job
http://www.visir.is/section/RAD/#kat=2
Næsti fundur verður mánudaginn 24. ágúst kl. 14:00