Starfsmannamat
Þann 3. desember fór af stað hið árlega starfsmannamat hjá Klúbbnum Geysi. Vikuna 3. des til 7.des verður starfmannamat fyrir Grace. Vikuna 10.des til 14þdes verður starfsmannamat fyrir Gulla. Félagar í Geysi eru hvattir til að fylla út eyðublöðin og skila þeim í boxið í matsalnum. Starfsmannamatið mun síðan halda áfram í byrjun janúar.