Stemmari í strætó
Á laugardaginn 16. júlí er planið að fara saman í strætó til Reykjanesbæjar. Ferðin kostar 980 kr. fyrir öryrkja aðra leið.
Við ætlum að skoða bæinn, kíkja á Rokksafnið, Listasafn Reykjanesbæjar o.fl. Þetta er menningarferð og mun enda jafnvel á kaffihúsi.
Áhugasamir skrái sig á töfluna á annarri hæð eða hringið í Klúbbinn S: 5515166.
Brottfarartími ákveðinn á Húsfundi miðvikudaginn 13. júlí.