Stjórn ferðasjóðs
Óskað er eftir félögum í stjórn ferðasjóðs. Stjórnin verður eingöngu skipuð félögum og þarf að geta unnið sjálfstætt og hafa frumkvæði að fjáröflun allt árið. Þeir sem hafa áhuga vinsamlega skrái sig á auglýsingatöflu á annari hæð í Skipholti 29.