Strætóferð
Laugardaginn 16. ágúst verður farið með strætó í Hveragerði.
Lagt verður af stað frá Mjódd kl. 13:00. Gott væri að mæta í mjódd kl. 12:30 – 12:45.
Brottfarartími frá Hveragerði er kl. 16:40.
Áætlaður komutími í mjódd er kl. 17:15.
Stóri ísdagurinn er einmitt þennan dag.
Nauðsynlegt er að skrá sig í Geysi eða í síma 5515166 fyrir kl.15:00 föstudaginn 15. ágúst