Stuðningsmenn Liverpool FC og Manchester United í hlaðvarpinu á morgun
Þeir Óðinn Einisson ( stuðningsmaður Manchester United ) og Helgi Halldórsson ( stuðningsmaður Liverpool FC ) verða í hlaðvarpinu á morgun að undirbúa sig fyrir stórleik helgarinnar, móður allra stórleikja, leik Liverpool og Manchester United á Anfield Road í Liverpool.