Styrkja Geysi

Viltu leggja Klúbbnum Geysi lið?

Eins og allar sjálfseignarstofnanir er Klúbburinn Geysir háður fjárframlögum úr ýmsum áttum. Farið er vel með alla fjármuni klúbbsins og öll meðferð þeirra, líkt og allrar starfsemi klúbbsins, er opin og gagnsæ.

Þú getur styrkt Geysi með innlögn á reikning hans: 0101-26-010009, kt. 501097-2259.

Það er engin lágmarksinnlögn – margt smátt gerir eitt stórt!

Við þökkum kærlega fyrir allt sem til er lagt og minnum á að setja STYRKUR sem tilvísun.

 

Við viljum minna á að við erum með til sölu eftirfarandi vörur sem m.a. eru merktar Klúbbnum Geysi.

 Derhúfur kr. 1.500

Lyklakippur. Verð áður 150 kr. Nú 75 kr.

Bók með norskum smásögum í þýðingu Sigrúnar Jóhannsdóttur, félaga í Klúbbnum Geysi sem er til styrktar klúbbnum og heitir Litlar sögur. Verð áður 1000 kr. Nú 500 kr.

Geisladiskar. Verð áður 1000 kr. Nú 500kr

DSC05700

 

DSC05718