Styrkur frá velferðarráðuneyti
Þann 22.febrúar fóru Þórunn Ósk Sölvadóttir, Halldóra Jónasdóttir og Helgi Halldórsson að taka á móti styrk frá Ásmundi Einari Daðasyni velferðarráðherra til að efla hlut Batastjörnunnar í starfsemi Geysis og frekari kynningu á Batastjörnunni.