Styrkur frá Virk
Virk starfsendurhæfingarsjóður veitti Klúbbnum Geysir styrk til virkniúrræða 10. nóvember síðastliðinn. Við erum virkilega þakklát og stolt af þessum styrk sem kemur til með að nýtast okkur vel inn í framtíðina.
Takk kærlega fyrir okkur